Skip to product information
1 of 7

SBD á Íslandi

SBD Lyftingastrappar

SBD Lyftingastrappar

Venjulegt verð 4.900 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 4.900 ISK
Útsala Uppselt
Vsk. innifalinn. sendikostn. reiknaður við kaup.

SBD lyftingastrapparnir - þessir hefðbundnu með lykkjunni, bara betri!

Strapparnir eru búnir til úr Kevlar-trefjum og pólýester og bíður SBD einkaleyfis á hinni einstöku hönnun á því hvernig efnið er ofið.

Þessum lyftingaströppum vefur þú utan um úlnliðinn í gegnum lykkju og svo utan um stöngina eða lóðið sem þú ert að fara að lyfta. Þannig nærðu enn betra gripi í lyftunni. 

Lyftingastrapparnir eru framleiddir í einni stærð sem ætti að henta flestum. 

Skoða vörusíðu