Með einstaka vefnaðarbyggingu sem er með einkaleyfi í umsóknarferli, þar sem aramídþráður er ofinn saman við spunna þræði. SBD lyftingastrapparnir eru sterkari en nylonstrappar, en eru jafn þægilegir og strappar úr bómull.
SBD lyftingastrapparnir eru hannaðir í samstarfi við íþróttamenn á heimsmælikvarða til að tryggja að gripið verði ekki takmarkandi þáttur við hámarks lyftingar eða auknar endurtekningar.
FORGE línan kemur út í takmörkuðu upplagi, en er með sömu eiginleika og er framleidd samkvæmt sömu ströngu gæðastöðlum og hefðbundna vörulínan okkar.
·Vefnaðarbygging með einkaleyfi í umsóknarferli.
·Framleiddir í Sheffield, Bretlandi.
·Efni: Kevlar® þræðir, pólýester.
DuPont™ og Kevlar® eru vörumerki eða skráð vörumerki tengdra félaga DuPont de Nemours, Inc.
Þetta eru mjög góðar hnélífar - smá langar miðað við að ég fékk mér Medium en samt virka dásamlega. Það er svo erfitt að fá þær á hnén en það er þess virði miðað við hversu mikið hnéhlífarnar hjálpa.
Þetta eru mjög góðar hnélífar - smá langar miðað við að ég fékk mér Medium en samt virka dásamlega. Það er svo erfitt að fá þær á hnén en það er þess virði miðað við hversu mikið hnéhlífarnar hjálpa.
PL hnéhlífar 7mm
rilind lama
Flott gæði
5mm Lyftingahnéhlífar
Magnea Karlsdottir
100% stuðningur
Loksins gat ég tekið þunga fótaæfingu án þess að vera að drepast í hnjánum :)