Ég pantaði 2x lyftingasokka. Fékk fyrst bara 1x en því var reddað fljótt og vel. Góð vara.
NaN
/
of
-Infinity
SBD á Íslandi
Hnévafningar - Competition
Hnévafningar - Competition
Venjulegt verð
8.990 ISK
Venjulegt verð
Útsöluverð
8.990 ISK
einingaverð
/
per
Taxes included.
sendikostn. reiknaður við kaup.
Ekki til á lager
Couldn't load pickup availability
Ný kynslóð af SBD hnévafningum!
Þróaðir, prófaðir og framleiddir í Bretlandi - byggja á öllum kostum eldri gerðar SBD hnévafningana og bæta um betur með allt að þúsund þráðum af gúmmíi og pólýester sem eru handvafnir og þræddir inn í efnið.
Competition vafningarnir (þessir svörtu) eru hannaðir með það í huga að þú fáir algjöran hámarksstuðning við hnén í þínum allra þyngstu lyftum og eru það stífir að þú þarft að hafa félaga með þér á æfingu til þess að vefja þessum vafningum um hnén.
Vafningarnir eru framleiddir í tvenns konar lengdum - 2m og 2.5m.
2m er sú lengd sem leyfð er í öllum keppnum (IPF t.d.)
2.5m er sú lengd sem leyfð er í keppnum utan IPF og á flestum aflraunamótum.