Um okkur

Eigendur SBD á Íslandi eru Júlían J. K. Jóhannsson og Ellen Ýr Jónsdóttir. 

Bæði hafa þau æft og keppt í kraftlyftingum í fjölda ára og hafa keppt með glæsilegum árangri bæði innanlands og utan. 

Við höfum frá upphafi bæði valið vörurnar frá SBD fyrir æfingar og keppnir, og það gleður okkur mjög að geta þjónustað íslenskar kraftaíþróttir með því að hafa SBD vörurnar aðgengilegar hér á landi.