SBD réttstöðulyftusokkarnir eru hnéháir sokkar sem eru hannaðir til þess að vernda sköflunginn í lyftum þar sem lyftingastöngin kemst í návígi við sköflunginn, eins og í réttstöðulyftu.
Sokkarnir eru framleiddir úr slitsterku gerviefni (95% pólýamíð, 5% teygja) og er efnið þétt í sér til þess að vernda sköflungana sem best og á sama tíma minnka núning á milli sokks og stangar.
Sokkarnir anda vel á fætinum sjálfum, því það finnst engum þægilegt að vera að kafna úr hita á tánum..
Vissir þú.. að það er MIKLU auðveldara að klæða sig í þröngar SBD hnéhlífar þegar þú ert í réttstöðulyftusokkum þegar þú togar þá alveg upp að þeim stað þar sem hnéhlífin á að byrja!
Stærð sokkana ákvarðast af skóstærðinni þinni, en sokkarnir fást í stærðum S-2XL.
Þetta eru mjög góðar hnélífar - smá langar miðað við að ég fékk mér Medium en samt virka dásamlega. Það er svo erfitt að fá þær á hnén en það er þess virði miðað við hversu mikið hnéhlífarnar hjálpa.
Þetta eru mjög góðar hnélífar - smá langar miðað við að ég fékk mér Medium en samt virka dásamlega. Það er svo erfitt að fá þær á hnén en það er þess virði miðað við hversu mikið hnéhlífarnar hjálpa.
PL hnéhlífar 7mm
rilind lama
Flott gæði
5mm Lyftingahnéhlífar
Magnea Karlsdottir
100% stuðningur
Loksins gat ég tekið þunga fótaæfingu án þess að vera að drepast í hnjánum :)