Skip to product information
1 of 5

SBD á Íslandi

Réttstöðulyftusokkar - MOMENTUM

Réttstöðulyftusokkar - MOMENTUM

Venjulegt verð 3.090 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 3.090 ISK
Útsala Uppselt
Vsk. innifalinn. sendikostn. reiknaður við kaup.

SBD réttstöðulyftusokkarnir eru hnéháir sokkar sem eru hannaðir til þess að vernda sköflunginn í lyftum þar sem lyftingastöngin kemst í návígi við sköflunginn, eins og í réttstöðulyftu.


Sokkarnir eru framleiddir úr slitsterku gerviefni (95% pólýamíð, 5% teygja) og er efnið þétt í sér til þess að vernda sköflungana sem best og á sama tíma minnka núning á milli sokks og stangar. 

Sokkarnir anda vel á fætinum sjálfum, því það finnst engum þægilegt að vera að kafna úr hita á tánum..

Vissir þú.. að það er MIKLU auðveldara að klæða sig í þröngar SBD hnéhlífar þegar þú ert í réttstöðulyftusokkum þegar þú togar þá alveg upp að þeim stað þar sem hnéhlífin á að byrja!

Stærð sokkana ákvarðast af skóstærðinni þinni, en sokkarnir fást í stærðum S-2XL.

Skoða vörusíðu