Vafningarnir eru geggjaðir!!!! Gera akkúrat það sem ég leitaði eftir. Júlían var ótrúlega vinalegur og hjálpfús þegar ég kom að sækja. Hlakka til að skipta meira við Ellen og Júlían í framtíðinni.
Hnévafningar - Training
Hnévafningar - Training
Venjulegt verð
8.990 ISK
Venjulegt verð
Útsöluverð
8.990 ISK
einingaverð
/
per
Ný kynslóð af SBD hnévafningum!
Þróaðir, prófaðir og framleiddir í Bretlandi - byggja á öllum kostum eldri gerðar SBD hnévafningana og bæta um betur með allt að þúsund þráðum af gúmmíi og pólýester sem eru handvafnir og þræddir inn í efnið.
Training hnévafningarnir (þessir rauðu) eru hannaðir með það í huga að hægt sé að vefja sig sjálf/ur á æfingu, en fá samt hámarksstuðning við hnéð í átökunum.
Vafningarnir eru framleiddir í tvenns konar lengdum - 2m og 2.5m.
2m er sú lengd sem leyfð er í öllum keppnum (IPF t.d.)
2.5m er sú lengd sem leyfð er í keppnum utan IPF og á flestum aflraunamótum.