Ég pantaði 2x lyftingasokka. Fékk fyrst bara 1x en því var reddað fljótt og vel. Góð vara.
1
/
of
6
SBD á Íslandi
Úlnliðsvafningar - REFLECT
Úlnliðsvafningar - REFLECT
Venjulegt verð
6.900 ISK
Venjulegt verð
Útsöluverð
6.900 ISK
einingaverð
/
per
Taxes included.
sendikostn. reiknaður við kaup.
Fáar vörur: 2 eftir
Couldn't load pickup availability
Úlnliðsvafningarnir sem kraftaíþróttafólk um allan heim nota og treysta í sínum æfingum og keppnum. SBD úlnliðsvafningarnir eru til í tvenns konar útgáfum og þrenns konar lengdum, svo að þú ættir að finna úlnliðsvafninga sem henta þér.
Flex eða mjúkir - eru hannaðir til þess að veita góðan stuðning en gera þér um leið kleift að beygja úlnliðina á meðan þú lyftir.
REFLECT línan kemur aðeins í mjög takmörkuðu upplagi, en býður upp á sömu gæði og stuðning og allar vörur eru framleiddar í samræmi við sama háa gæðastuðul og hin klassíska SBD vörulína.
- Seldir í pörum
- Samþykktir af IPF þar sem þeir eru í hámarks breidd (8cm) og til allt upp í hámarkslengd (1m)
- Sérhannaðar breiðar teygjur þróaðar og framleiddar sérstaklega fyrir úlnliðsstuðning
- Hvert par úlnliðsvafninga er hannað sérstaklega fyrir hægri og vinstri hönd svo að þú getur treyst á að geta vafið báðar úlnliði á sama hátt.
- Framleiddir í Bretlandi
Share





