Skip to product information
1 of 9

SBD á Íslandi

Úlnliðsvafningar - FORGE - Flex

Úlnliðsvafningar - FORGE - Flex

Venjulegt verð 7.100 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 7.100 ISK
Útsala Uppselt
Taxes included. sendikostn. reiknaður við kaup.

SBD úlnliðsvafningarnir eru vara sem krafta- og styrktaríþróttafólk um allan heim reiðir sig á á æfingum og í keppnum.
Úlnliðsvafningarnir eru framleiddir í tveimur týpum og þrennum mismunandi lengdum, svo að allir ættu að finna úlnliðsvafninga sem henta.

 

FLEX – „mýkri týpan“ – er hönnuð til þess að gera þér kleift að beygja úlnliðinn lítillega en um leið fá góðan stuðning við úlnliðina.

 

STIFF – „þessir stífu“ – eru hannaðir til þess að virka eins og gifsi á úlnliðnum og koma í veg fyrir að þú getir sveigt úlnliðinn undir miklum þyngdum.

FORGE línan kemur út í takmörkuðu upplagi, en er með sömu eiginleika og er framleidd samkvæmt sömu ströngu gæðastöðlum og hefðbundna vörulínan okkar.

 

·      SBD úlnliðsvafningarnir eru seldir í pörum

·      Samþykktir af IPF þar sem þeir ná hámarks leyfðri breidd (8cm) og lengd (1m).

·      Teygjan í efninu er sérstaklega hönnuð til að halda vel um úlnliði.

·      Franskur rennilás

·      Hægri- og vinstri úlnliðsvafningur, til að tryggja að þú getir vafið jafnt um báða úlnliði.

·      Framleiddir í Sheffield, Bretlandi.

Skoða vörusíðu

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)