Vafningarnir eru geggjaðir!!!! Gera akkúrat það sem ég leitaði eftir. Júlían var ótrúlega vinalegur og hjálpfús þegar ég kom að sækja. Hlakka til að skipta meira við Ellen og Júlían í framtíðinni.
Tank - REFLECT - KK snið
Tank - REFLECT - KK snið
Venjulegt verð
5.490 ISK
Venjulegt verð
Útsöluverð
5.490 ISK
einingaverð
/
per
Framleiddur að öllu leyti í Bretlandi, allt frá bómullarframeiðslu og þar til bolurinn er saumaður, getur SBD hlýrabolurinn staðist jafnvel áköfustu æfingar. Þróaður og hannaður í samvinnu við endurgjöf frá íþróttafólki.
REFLECT línan kemur aðeins í mjög takmörkuðu upplagi, en býður upp á sömu gæði og stuðning og allar vörur eru framleiddar í samræmi við sama háa gæðastuðul og hin klassíska SBD vörulína.
- SBD logo prentað á brjóst
- Nýtt kassalaga snið
- Þægilegur og endingargóður, hannaður með það í huga að bolurinn á að endast í gegnum árafjöld af krefjandi æfingum
- „Squat-proof“ hönnun til þess að vernda axlirnar á þér fyrir stönginni
- Búinn til úr 100% hágæða bómullarefni
- Framleiddur í Bretlandi