Ég pantaði 2x lyftingasokka. Fékk fyrst bara 1x en því var reddað fljótt og vel. Góð vara.
Stuttermabolur - KK snið - Brand - DEFY
Stuttermabolur - KK snið - Brand - DEFY
Venjulegt verð
4.900 ISK
Venjulegt verð
Útsöluverð
4.900 ISK
einingaverð
/
per
- Stórt SBD logo á brjóstinu
- Hentar frábærlega til þess að æfa í, sem og til notkunar dagsdaglega.
- Bolurinn er leyfður í keppni á vegum IPF
SBD Brand bolurinn er úr 100% bómull.
Bolurinn er þeim eiginleikum gæddur að stöngin helst vel á bakinu og maður rennur ekki mikið til á bekknum í bekkpressu.
SBD bolirnir koma líka mjög vel út undir SBD singletunum.