Skip to product information
1 of 6

SBD á Íslandi

SBD Joggers - KVK snið

SBD Joggers - KVK snið

Venjulegt verð 12.900 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 12.900 ISK
Útsala Uppselt
Taxes included. sendikostn. reiknaður við kaup.

SBD joggingbuxurnar eru hannaðar í samstarfi við íþróttafólk í kraftaíþróttum með það að markmiði að bjóða upp á þægileg snið og að flíkin standist jafn vel hörðustu átök. Joggingbuxurnar eru framleiddar að öllu leyti í höfuðstöðvum SBD Apparel í Sheffield í Bretlandi og hægt er að rekja hvert skref í framleiðsluferlinu nákvæmlega með því að skanna QR-kóðann á flíkinni. 


  • Efnið í buxunum er þykk og sterk bómull sem ofinn er í Bretandi
  • SBD logoið er bróderað framan buxurnar
  • Koma í karla- og kvennasniði
  • Renndur vasi báðu megin
  • Rekjanlegt framleiðsluferli frá upphafi til enda
  • Buxurnar eru framleiddar í Sheffield
Skoða vörusíðu