SBD hettupeysan var hönnuð í samstarfi við íþróttafólk til þess að tryggja að peysan væri sem þægilegust og gæti staðið af sér jafnvel áköfustu æfingar.
SBD hettupeysurnar eru hannaðar og framleiddar að fullu í Sheffield í Bretlandi og þú getur rakið hvert skref framleiðsluferlisins í gegnum verksmiðju SBD Apparel með því að skanna QR kóðann inni í flíkinni þinni.
FORGE línan kemur út í takmörkuðu upplagi, en er með sömu eiginleika og er framleidd samkvæmt sömu ströngu gæðastöðlum og hefðbundna vörulínan okkar.
·Þykkur lykkjuprjónaður Good Earth bómull®, framleiddur í Bretlandi.
·Hringlaga hálsmál
·Bróderað SBD vörumerki framan á peysunni og reimar með merktum endum.
·Passlega vítt og þægilegt “unisex” snið með vasa framan á
Þetta eru mjög góðar hnélífar - smá langar miðað við að ég fékk mér Medium en samt virka dásamlega. Það er svo erfitt að fá þær á hnén en það er þess virði miðað við hversu mikið hnéhlífarnar hjálpa.
PL hnéhlífar 7mm
rilind lama
Flott gæði
5mm Lyftingahnéhlífar
Magnea Karlsdottir
100% stuðningur
Loksins gat ég tekið þunga fótaæfingu án þess að vera að drepast í hnjánum :)
Þetta eru mjög góðar hnélífar - smá langar miðað við að ég fékk mér Medium en samt virka dásamlega. Það er svo erfitt að fá þær á hnén en það er þess virði miðað við hversu mikið hnéhlífarnar hjálpa.