Skip to product information
1 of 6

SBD á Íslandi

Réttstöðulyftusokkar

Réttstöðulyftusokkar

Venjulegt verð 3.090 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 3.090 ISK
Útsala Uppselt
Taxes included. sendikostn. reiknaður við kaup.
Size

17 til á lager

 SBD réttstöðulyftusokkarnir eru hnéháir sokkar sem eru hannaðir til þess að vernda sköflunginn í lyftum þar sem lyftingastöngin kemst í návígi við sköflunginn, eins og í réttstöðulyftu.


Sokkarnir eru framleiddir úr slitsterku gerviefni (95% pólýamíð, 5% teygja) og er efnið þétt í sér til þess að vernda sköflungana sem best og á sama tíma minnka núning á milli sokks og stangar. 

Sokkarnir anda vel á fætinum sjálfum, því það finnst engum þægilegt að vera að kafna úr hita á tánum..

Vissir þú.. að það er MIKLU auðveldara að klæða sig í þröngar SBD hnéhlífar þegar þú ert í réttstöðulyftusokkum þegar þú togar þá alveg upp að þeim stað þar sem hnéhlífin á að byrja!

Stærð sokkana ákvarðast af skóstærðinni þinni, en sokkarnir fást í stærðum S-2XL.

Stærðartafla:

Sokkastærð  Þín skóstærð
S <38
M 37-42
L 40-46
XL 44-49
2XL 48+
Skoða vörusíðu