Vafningarnir eru geggjaðir!!!! Gera akkúrat það sem ég leitaði eftir. Júlían var ótrúlega vinalegur og hjálpfús þegar ég kom að sækja. Hlakka til að skipta meira við Ellen og Júlían í framtíðinni.
Kraftlyftingasinglet - FORGE
Kraftlyftingasinglet - FORGE
Venjulegt verð
14.900 ISK
Venjulegt verð
Útsöluverð
14.900 ISK
einingaverð
/
per
FORGE – Kraftlyftingasinglet
SBD kraftlyftingasingletin fást bæði í karla- og kvennasniði og eru hönnuð í samstarfi við afreksíþróttafólk í kraftaíþróttum. Efnið í singletunum er þykkt, endingargott og andar vel og er efnið framleitt í Bretlandi.
FORGE línan kemur út í takmörkuðu upplagi, en er með sömu eiginleika og er framleidd samkvæmt sömu ströngu gæðastöðlum og hefðbundna vörulínan okkar.
· Framleitt úr þykku og góðu 350gm tvöföldu Jersey efni
· Framleitt með Meryl® og Lycra® þráðum sem gerir singletið einstaklega mjúkt og lætur það anda vel um leið og það heldur vel við og er mjög endingargóð flík.
· SBD kraftlyftingasingletin eru samþykkt og leyfð í keppnum á vegum IPF og IWF
· Framleidd í Sheffield, Bretlandi.