Skip to product information
1 of 2

SBD á Íslandi

ENDURE 5mm lyftingahnéhlífar

ENDURE 5mm lyftingahnéhlífar

Venjulegt verð 13.800 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 13.800 ISK
Útsala Uppselt
Vsk. innifalinn. sendikostn. reiknaður við kaup.

Sérhannaðar hnéhlífar fyrir ólympískar lyftingar og Crossfit

Hannaðar fyrir djúpar stöður og fjölbreyttar æfingar, halda vel við hnéliðinn og halda á honum hita.

 

  • Seldar í pörum.
  • Hannaðar til að bæta frammistöðu og koma í veg fyrir meiðsli.
  • 5mm gæði neoprene framleitt til að teygjast í fjórar áttir (svokallað four-way stretch).
  • Efnið er svokallað anti-microbial efni, þ.e. verst örveruvexti og myglu.
  • Hlífarnar eru að innan og utan, hannaðar til að endast sem lengst og þola stífar æfingar.
  • Skrásett vörumerki og einkaleyfi á hönnun.
  • Hannað í samstarfi við íþróttafólk í fremstu röð, þjálfara og heilbrigðisstarfsfólk.
  • Löglegt í keppnum á vegum Alþjóða kraftlyftingasambandsins (IPF).
  • Fylgir stöðlum Alþjóða lyftingasambandsins (IWF).
  • Framleitt í Bretlandi.

Sértu óvön/óvanur SBD hnéhlífunum mælum við með því að þú veljir “recommended fit” í stað þess að taka minni stærð sérstaklega í medium og minna.

Skoða vörusíðu