Vafningarnir eru geggjaðir!!!! Gera akkúrat það sem ég leitaði eftir. Júlían var ótrúlega vinalegur og hjálpfús þegar ég kom að sækja. Hlakka til að skipta meira við Ellen og Júlían í framtíðinni.
ENDURE 5mm lyftingahnéhlífar
ENDURE 5mm lyftingahnéhlífar
Venjulegt verð
13.900 ISK
Venjulegt verð
Útsöluverð
13.900 ISK
einingaverð
/
per
Sérhannaðar hnéhlífar fyrir ólympískar lyftingar og Crossfit
Hannaðar fyrir djúpar stöður og fjölbreyttar æfingar, halda vel við hnéliðinn og halda á honum hita.
- Seldar í pörum.
- Hannaðar til að bæta frammistöðu og koma í veg fyrir meiðsli.
- 5mm gæði neoprene framleitt til að teygjast í fjórar áttir (svokallað four-way stretch).
- Efnið er svokallað anti-microbial efni, þ.e. verst örveruvexti og myglu.
- Hlífarnar eru að innan og utan, hannaðar til að endast sem lengst og þola stífar æfingar.
- Skrásett vörumerki og einkaleyfi á hönnun.
- Hannað í samstarfi við íþróttafólk í fremstu röð, þjálfara og heilbrigðisstarfsfólk.
- Löglegt í keppnum á vegum Alþjóða kraftlyftingasambandsins (IPF).
- Fylgir stöðlum Alþjóða lyftingasambandsins (IWF).
- Framleitt í Bretlandi.
Sértu óvön/óvanur SBD hnéhlífunum mælum við með því að þú veljir “recommended fit” í stað þess að taka minni stærð sérstaklega í medium og minna.