Framleiddar úr hágæða 7mm neoprene efni og hannaðar til þess að bæta frammistöðu. 7mm SBD hnéhlífarnar eru fyrsta val margra af besta kraftaíþróttafólki heims og henta stórvel í kraftlyftingar og aðrar þungar lyftingar.
FORGE línan kemur út í takmörkuðu upplagi, en er með sömu eiginleika og er framleidd samkvæmt sömu ströngu gæðastöðlum og hefðbundna vörulínan okkar.
·Seldar í pörum
·IPF og IWF samþykktar
·7mm hágæða neoprene til að veita hámarksstuðning
·Saumar hafa verið styrktir til þess að tryggja enn betri endingu
·Antimicrobial meðferð á innra lagi dregur úr uppsöfnun baktería og dregur úr lykt
Þetta eru mjög góðar hnélífar - smá langar miðað við að ég fékk mér Medium en samt virka dásamlega. Það er svo erfitt að fá þær á hnén en það er þess virði miðað við hversu mikið hnéhlífarnar hjálpa.
PL hnéhlífar 7mm
rilind lama
Flott gæði
5mm Lyftingahnéhlífar
Magnea Karlsdottir
100% stuðningur
Loksins gat ég tekið þunga fótaæfingu án þess að vera að drepast í hnjánum :)
Þetta eru mjög góðar hnélífar - smá langar miðað við að ég fékk mér Medium en samt virka dásamlega. Það er svo erfitt að fá þær á hnén en það er þess virði miðað við hversu mikið hnéhlífarnar hjálpa.