Vafningarnir eru geggjaðir!!!! Gera akkúrat það sem ég leitaði eftir. Júlían var ótrúlega vinalegur og hjálpfús þegar ég kom að sækja. Hlakka til að skipta meira við Ellen og Júlían í framtíðinni.
7mm PL hnéhlífar - REFLECT
7mm PL hnéhlífar - REFLECT
Venjulegt verð
22.200 ISK
Venjulegt verð
Útsöluverð
22.200 ISK
einingaverð
/
per
SBD kraftlyftingahnéhlífarnar eru hannaðar fyrir keppnisfólk í kraftlyftingum sem er að leita að algjörum hámarksstuðningi úr hnéhlífunum sínum.
Kraftlyftingahnéhlífarnar eða PL hnéhlífarnar veita verulegan stuðning í gegnum allan hreyfiferilinn í hnébeygju og geta gefið þér meiri stuðning og aukið sjálfstraust í þyngstu lyftunum á æfingu og á keppnispallinum.
REFLECT línan kemur aðeins í mjög takmörkuðu upplagi, en býður upp á sömu gæði og stuðning og allar vörur eru framleiddar í samræmi við sama háa gæðastuðul og hin klassíska SBD vörulína.
- Seldar í pörum
- Leyfðar í keppni á vegum IPF og IWF - þar sem hámarkslengd hnéhlífa er 30cm
- Hnéhlífarnar eru búnar til úr hágæða og mjög þéttu neoprene efni sem veitir þér hámarks stuðning og aðhald um hnén, auk þess sem þær halda þétt við hnén í gegnum alla lyftuna.
- Kantar, saumar og fóður eru styrkt verulega í þessum hnéhlífum, svo að hnéhlífarnar þola gífurlegt álag og bjóða þannig upp á það að íþróttafólk hefur möguleikann á því að taka minni stærðir en þau eru vön fyrir hámarks stuðning.
- „Antimicrobial“-meðferð á efninu dregur úr uppsöfnun baktería og dregur úr lykt
- Einkaleyfisvarin hönnun
- Framleiddar í Bretlandi