- Leiðandi hönnun í kraftaíþróttum og styrktarþjálfun.
- Seldar í pörum.
- Hannaðar til að koma í veg fyrir meiðsli og bæta árangur.
- Halda hita á hnéliðnum og styðja við liðinn í hreyfingu.
- Skráð hönnun með einkaleyfi.
- Hannaðar í samstarfi við íþróttafólk í fremstu röð, þjálfara og heilbrigðisstarfsfólk.
- Leyfðar í keppnum Alþjóða kraftlyftingasambandsins (IPF) og fara eftir stöðlum Alþjóða lyftingasambandsins (IWF).
- 7mm þykkt gæða neoprene.
- Styrktur saumur til að hámarka endingu.
- Eingöngu framleiddar í Bretlandi.
Þetta eru mjög góðar hnélífar - smá langar miðað við að ég fékk mér Medium en samt virka dásamlega. Það er svo erfitt að fá þær á hnén en það er þess virði miðað við hversu mikið hnéhlífarnar hjálpa.
Loksins gat ég tekið þunga fótaæfingu án þess að vera að drepast í hnjánum :)