Vafningarnir eru geggjaðir!!!! Gera akkúrat það sem ég leitaði eftir. Júlían var ótrúlega vinalegur og hjálpfús þegar ég kom að sækja. Hlakka til að skipta meira við Ellen og Júlían í framtíðinni.
13MM Kraftlyftingabelti - FORGE
13MM Kraftlyftingabelti - FORGE
FORGE 13MM Kraftlyftingabelti
Í fyrsta sinn eru SBD Kraftlyftingabeltin gefin út í nýrri og takmarkaðri vörulínu!
FORGE SBD beltin eru ólík hinum klassísku SBD beltum á þann hátt að þau eru dökkgrá að lit og hægt er að velja á milli belta með appelsínugulri sylgu og svartri sylgju. Auk þess er innra lag beltisins appelsínugult eða svart að lit! Náðu þér í eintak og skerðu þig úr!
SBD beltin eru með einkaleyfisvarinni smellusylgju sem gerir þér kleift að aðlaga beltið að þér eftir því sem þér hentar á auðveldan hátt á meðan þú æfir og keppir.
13MM SBD Kraftlyftingabeltið er framleitt úr tveimur lögum af bresku kúaleðri svo að það geti veitt þér hámarksstuðning um leið og það er nægilega mjúkt til þess að laga sig að þér.
Beltið er hannað í samvinnu við heimsklassa íþróttamenn, þjálfara og heilbrigðisfagaðila.
FORGE línan kemur út í takmörkuðu upplagi, en er með sömu eiginleika og er framleidd samkvæmt sömu ströngu gæðastöðlum og hefðbundna vörulínan okkar.
FORGE 13MM kraftlyftingabeltið er 13mm þykkt og 10cm breitt.
Grátt olíuborið leður með svörtu og appelsínugulu innra byrði úr rúskinni.
Samþykkt af IPF.
Aðeins úr bresku kúaskinni.
Framleitt í Bretlandi.