Skip to content
Karfa
Skip to product information
1 of 5

SBD á Íslandi

DEFY Olnbogahlífar - Limited edition

DEFY Olnbogahlífar - Limited edition

Venjulegt verð 10.300 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 10.300 ISK
Útsala Uppselt
Taxes included. sendikostn. reiknaður við kaup.

Olnbogahlífarnar eru hannaðar til að létta álag á olnbogum, halda á þeim hita og styðja við þá. Hlífarnar eru mikið notaðar í aflraunum, Crossfit, ólympískum lyftingum og í kraftlyftingum.

Kannast þú við verki í olnbogum?

Í gegnum stífar æfingar, sérstaklega þungar bekkpressur, axlapressur, jerk og fl. pressu æfingar er algengt að finna til eymsla í olnbogum. Þá er lykilatriði að sjá til þess að það sé góður stuðningur við olnbogana og hiti.

Olnbogahlífarnar eru hannaðar til að styðja við liðinn og halda á honum hita og þannig koma í veg fyrir meiðsli og auka árangur.

  • Olnbogahlífarnar sameina bæði gæða neoprene-ið sem notað er í hnéhlífarnar en með þynnri innri saum fyrir betra snið og frjálsari hreyfingar í tog hreyfingum.
  • Hentar vel til notkunar á æfingum.
  • 5mm og 7mm gæða neoprene.
  • Sérstyrktur saumur til að auka endingu.
  • Framleitt í Bretlandi.
Skoða vörusíðu