Olnbogahlífarnar eru hannaðar til að létta álag á olnbogum, halda á þeim hita og styðja við þá. Hlífarnar eru mikið notaðar í aflraunum, Crossfit, ólympískum lyftingum og í kraftlyftingum.
Vafningarnir eru geggjaðir!!!! Gera akkúrat það sem ég leitaði eftir. Júlían var ótrúlega vinalegur og hjálpfús þegar ég kom að sækja. Hlakka til að skipta meira við Ellen og Júlían í framtíðinni.