SBD PHANTOM hlýrabolur
Kom út í takmörkuðu magni árið 2022 - þetta eru allra síðustu eintökin sem til eru!
SBD hlýrabolurinn er:
- Framleiddur með æfingar og keppni í huga.
- Með SBD merki á brjóstkassa.
- Gerður úr úrvals 100% Supima bómul, ofinn í Bretlandi.
- Til í karla- og kvennasniði
- Framleiddur í Bretlandi.